Fréttir og tilkynningar

Heimsókn Prófessor Peter V. Schaeffers við Háskólann á Bifröst 16. desember 2019

Heimsókn Prófessor Peter V. Schaeffers við Háskólann á Bifröst

Háskólinn á Bifröst vinnur nú að reglubundnu mati á gæðum í innri starfsemi sinni í samræmi við r...

Lesa meira
Háskólaskrifstofa lokuð fram yfir hádegi 11. desember 2019

Háskólaskrifstofa lokuð fram yfir hádegi

Vegna óveðursins sem gengur yfir landið og þeirri ófærð sem það veldur verður skrifstofa háskólans lokuð fram yfir hádegi.

Lesa meira
Viðtal við Njörð Sigurjónsson, dósent, um meistaranám í menningarstjórnun 6. desember 2019

Viðtal við Njörð Sigurjónsson, dósent, um meistaranám í menningarstjórnun

Menningarstjórnun hefur verið kennd við skólann frá árinu 2004 við góðan orðstír. Við settumst niður með Nirði Sigurjónssyni, dósent í menningarstjórnun við skólann og spurðum hann út í línuna, en hann hefur einmitt kennt á Bifröst frá árinu 2004.

Lesa meira
Háskólinn á Bifröst hefur samstarf við Jinan háskólann í Kína 25. nóvember 2019

Háskólinn á Bifröst hefur samstarf við Jinan háskólann í Kína

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst fór fyrir sendinefnd sem dagana 7. og 8. nóvember heimsótti Jinan háskólann í Kína ásamt Dr. Francesco Macheda. Við háskólann eru yfir 37.000 nemendur en hann er einnig viðurkenndur sem ein mikilvægasta rannsóknarstofnun Shandong svæðisins sem er eitt auðugasta svæði Kína auk þess að gegna mikilvægu menningarhlutverki.

Lesa meira
Samband RHnet við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Háskólann á Bifröst er rofið 22. nóvember 2019

Samband RHnet við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Háskólann á Bifröst er rofið

Samband RHnet við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Háskólann á Bifröst er rofið síðan kl 12:06...

Lesa meira
Eiríkur Bergmann og Heather McRobie sóttu ráðstefnu um stjórarskrárgerð í Glasgow 10. nóvember 2019

Eiríkur Bergmann og Heather McRobie sóttu ráðstefnu um stjórarskrárgerð í Glasgow

Tveir fulltrúar félagsvísinda- og lagadeildar, þau Eiríkur Bergmann prófessor og Heather McRobie, lektor, sóttu nýverið ráðstefnu um „Stjórnarskrárgerð og lýðræði“, sem styrkt var af COST (European Cooperation in Science and Technology), við Háskólann í Glasgow dagana 24.-25. Október. Þar fóru fram víðtækar umræður um hvernig verklag við gerð stjórnarskrár getur og ætti vega byggt á eins beinu sambandi við hverja þjóð og hægt er og tryggja að sem flestir geti komið að borðinu.

Lesa meira
Francesco Macheda kynnir rannsókn sína í Kína 29. október 2019

Francesco Macheda kynnir rannsókn sína í Kína

Francesco Macheda, lektor í stjórnmálahagfræði við Háskólann á Bifröst mun kynna nýjustu rannsókn sína við Stofnun alþjóðahagfræði og stjórnmála við Kínversku Félagsvísindaakademíuna í Peking 31. október næstkomandi. Rannsóknina vinnur hann í samstarfi við Roberto Nadalini og ber hún titilinn „Chinese Road to Autocentric Development in the Light of Samir Amin’s Theory of Unequal Exchange“. Markmið hennar er að rannsaka aðferðir Kínverskra stjórnvalda við stefnumótun og skammtímaskipulagningu, sem hefur gert þeim kleift að skora á þá sögulegu staðreynd að vera háð jaðarlöndum heimsins í framförum og hagvexti.

Lesa meira
Verkefnastjórnun DT.Uni fór fram á Bifröst 15. október 2019

Verkefnastjórnun DT.Uni fór fram á Bifröst

Nýverið fór fram fundur verkefnisstjórnar Erasmus+ verkefnisins DT.Uni á Bifröst. Verkefnisaðilar eru sjö háskólar víðsvegar að úr Evrópu og er markmið hópsins að innleiða aðferðir hönnunarhugsunar (e. Design Thinking) í starf háskóla, meðal nemenda, stjórnenda og akademískra starfsmanna.

Lesa meira
Viðtal: Dr Heather McRobbie er nýráðin dósent hjá félagsvísinda- og lagadeild 3. október 2019

Viðtal: Dr Heather McRobbie er nýráðin dósent hjá félagsvísinda- og lagadeild

Gætir þú sagt okkur aðeins frá þér og þínum ferli? Auðvitað! Ég er fræðimaður sem hefur einstakan...

Lesa meira