Fréttir og tilkynningar

Efla verður netvarnir 14. apríl 2024

Efla verður netvarnir

Leggja til að íslenskri netvarnarstofnun verði komið á fót fyrir sameiginlegar aðgerðir NATO

Lesa meira
Eiríkur Bergmann og Magnús Árni Skjöld Magnússon gegnt starfsstöð HB í Borgartúni 18. 9. apríl 2024

Stjórnvísindi – heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði

Stjórnvísindi – heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði er ný og áhugaverð grunnnámslína við Háskólann á Bifröst.

Lesa meira
Yfir 50 ágrip bárust Íslenska þjóðfélaginu 8. apríl 2024

Yfir 50 ágrip bárust Íslenska þjóðfélaginu

Alls bárust ríflega 50 ágrip vegna XVI. ráðstefnu Íslenska þjóðfélagsins, sem fram fer á Hótel Vesturlandi í Borgarnesi, 24. og 25. maí nk.

Lesa meira
Nýir og spennandi möguleikar 8. apríl 2024

Nýir og spennandi möguleikar

Örnám er ný námsleið sem gerir háskólum landsins kleift að breikka námsframboð hjá sér og laga enn betur að þörfum einstaklinga og samfélags.

Lesa meira
Uppskeruhátíð nýsköpunar 3. apríl 2024

Uppskeruhátíð nýsköpunar

Aðdáendur Shark Tank þáttanna ættu að taka næsta laugardag frá og mæta á Uppskeruhátíð nýsköpunar í Menntaskóla Borgarfjarðar.

Lesa meira
Gleðilega páska 21. mars 2024

Gleðilega páska

Háskólaskrifstofan fer í páskaleyfi frá 25. mars til 1. apríl næstkomandi. Við verðum mætt aftur á okkar stað, hress og kát, þriðjudaginn 2. apríl.

Lesa meira
Lost in Space 18. mars 2024

Lost in Space

Lost in Space: A Framework Analysis on the Space Sector in Iceland nefnist nýbirt grein sem Magnús Skjöld og Bjarni Már Magnússon eru meðhöfundar að.

Lesa meira
Uppskeruhátíð nýsköpunar 17. mars 2024

Uppskeruhátíð nýsköpunar

Spennandi lokaverkefni í nýsköpun og viðskiptaáætlanagerð verða kynnt á Uppskeruhátíð nýsköpunar þann 6. apríl nk.

Lesa meira
Háskólarnir í óða önn við að setja upp kynningar sínar í Menntaskólanum á Ísafirði. Sjá má Stefan Went, deildarforseta viðskiptadeildar, lengst til vinstri á myndinni. 14. mars 2024

Háskóladagurinn á Ísafirði

Háskóladeginum lauk formlega í gær á Ísafirði, sem var síðasti viðkomustaður háskólanna í kynningarferð þeirra um landið.

Lesa meira