Endurmenntun Háskólans á Bifröst

Endur- og símenntunarmiðstöð sem lagar sig að þörfum þínum

Endurmenntun Háskólans á Bifröst

Fjölbreytt framboð af áhugaverðum og einingabærum námskeiðum

Endurmenntun Háskólans á Bifröst er ætluð fólki sem leggja vill rækt við menntun sína á forsendum endur- eða símenntunar. Hlutverk Háskólans á Bifröst er að mennta fólk til ábyrgðar og áhrifa og með því að bjóða upp á stök námskeið eða styttri námsleiðir í endur- og símenntun er markmið háskólans að breikka enn frekar þann hóp sem hann þjónar.

Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Breytingastjórnun

6 ECTS einingar á grunnnámsstigi

04. jan. - 24. feb. 2022
7 vikna námskeið
Haraldur Daði Ragnarsson, lektor.

Umóknarfrestur 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Fjölmiðlafærni

6 ECTS einingar í afmarkað grunnnám

04. jan. - 18. feb. 2022
7 vikna námskeið
Fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Inngangur að vinnusálfræði

6 ECTS einingar

04. jan. - 18. feb. 2022
7 vikur
Dr. Arney Einarsdóttir, dósent.

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Háskólagátt Háskólagátt

Íslenska sem annað mál 2

Hágæða nám í íslensku

04.01. - 11.02.2022
6 vikna námskeið
Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Kristinsdóttir

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 60.500
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Konur fara í rekstur - ný fyrirtæki og frumkvöðlar

6 ECTS einingar

28.02. - 26.04.2022
11 vikna námskeið
Einar Svansson

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Mannauðsstjórnun og hlutverk leiðtogans

6 ECTS einingar á grunnámsstigi

28.02. - 26.04.2022
7 vikna námskeið
Haraldur Daði Ragnarsson, Þóra Þorgeirsdóttir

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Markaðsfræði ferðaþjónustu og afþreyingar

6 ECTS einingar á grunnnámsstigi

28.02.-26.04.2022
7 vikna námskeið
Brynjar Þór Þorsteinsson

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Símenntun
Vinsælt Vinsælt

Máttur kvenna

Ígildi 11 framhaldsskólaeininga

26.03-22.04.2022
12 vikna nám
Verkefnastjóri námskeiðar er Sirrý Arnardóttir

Umsóknarfrestur er til 7. janúar 2022
Kr. 225.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Menningarfræði

6 ECTS einingar í tilteknu grunnnámi

04. jan. - 18. feb. 2022
7 vikna námskeið
Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Stafrænir markaðir

6 ECTS einingar á meistarastigi

04. jan. - 18. feb. 2022
7 vikur
Brynjar Þór Þorsteinsson

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Stefnumiðuð stjórnun viðskiptatengsla

6 ECTS einingar á grunnnámsstigi

04. jan. - 18. feb. 2022
7 vikna námskeið
Haraldur Daði Ragnarsson

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Stjórnun samfélagsmiðla

04. jan. - 18. feb. 2022
7 vikna námskeið
Atli Björgvinsson, Ragnar Már Vilhjálmsson

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 149.000
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Vörumerkjastjórnun

6 ECTS einingar á meistarastigi

28.02.-26.04.2022
7 vikna námskeið
Brynjar Þór Þorsteinsson

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 141.965
Endurmenntun
Nýtt Nýtt

Þjálfun og þróun

6 ECTS einingar á meistarastigi

04. jan. - 18. feb. 2022
7 vikna námskeið
Dr. Arney Einarsdóttir

Umóknarfrestur er til 10. des.
Kr. 141.966