Viðskiptadeild

Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst er með öflugt námsframboð bæði á grunnnáms- og meistarastigi. Markmiðið deildarinnar er að mennta nemendur á viðskiptasviði til áhrifa og ábyrgðarstarfa í atvinnulífi og samfélagi. Ein helsta sérstaða deildarinnar er viðskiptafræðinám með sjö mismunandi áherslum. Nemendum gefst þannig kostur á að sérhæfa sig á sviðum sem spanna allt frá fjármálastjórnunun og viðskiptagreind að sjálfbærnistjórnun og þjónustufræðum.

Námið miðar að því að nemendur afli sér þekkingar og færni á sviði viðskipta auk þess að vinna að raunverulegum verkefnum. Í grunnnáminu er jafnframt í boði starfsnám fyrir nemendur. Einnig stendur til boða að vinna misserisverkefni í samstarfi við fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir.

Eftirfarandi námsleiðir eru í boði í viðskiptadeild skólaárið 2023-2024:

Grunnnám, meistaranám og diplómur

Fjármálastjórnun

Grunnnám í viðskiptafræði

Markaðsfræði

Grunnnám í viðskiptafræði

Sjálfbærnistjórnun

Grunnnám í viðskiptafræði

Verkefnastjórnun

Grunnnám í viðskiptafræði

Verslunarstjórnun

Grunnnám í viðskiptafræði

Viðskiptagreind

Grunnnám í viðskiptafræði

Þjónustufræði

Grunnnám í viðskiptafræði

Mannauðsstjórnun

Meistaranám í forystu og stjórnun

Verkefnastjórnun

Meistaranám í forystu og stjórnun

Umsóknir

Flýtileið í umsóknargátt

Nánari upplýsingar veita:


Helena Dögg Haraldsdóttir


Guðrún Olga Árnadóttir
Verkefnastjóri meistaranáms


Fagstjórar viðskiptadeildar

Arney EinasdóttirMS-MLM í forystu og stjórnun / með áherslu á mannauðsstjórnun
Brynjar Þór ÞorsteinssonMS-MMM í markaðsfræði
Einar SvanssonBS í viðskiptafræði með áherslu á þjónustufræði
Erlendur Ingi JónssonBS í viðskiptafræði með áherslu á fjármálastjórnun
Hanna Kristín SkaftadóttirBS í viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind
Jón Snorri SnorrasonBS í viðskiptafræði með áherslu verslunarstjórnun
Jón Snorri SnorrasonDiplóma í viðskiptafræði og verslunarstjórnun
Ragnar Már VilhjálmssonBS í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði
Sigurður BlöndalBS í viðskiptafræði með áherslu á verkefnastjórnun
MS-MLM í forystu og stjórnun með áherslu á verkefnastjórnun
Stefan WendtBS í viðskiptafræði án áherslu
BS í viðskiptafræði með áherslu á samfélagsmiðlamarkaðssetningu

BS í viðskiptafræði með áherslu á sjálfbærnistjórnun

MS-MLM í forystu og stjórnun