Kjarkur til forystu 2. til 4. maí 2023

Innifalið í verði námskeiðsins er gisting, veitingar og námskeiðsgögn. Náttúrufegurð, kyrrð og útvistarmöguleikar á Bifröst styðja við framkvæmd námskeiðsins. Allar nánari upplýsingar, ef óskað er, veitir Anna Jóna Kristjánsdóttir á endurmenntun@bifrost.is eða í síma 433 3000.

Námskeiðsgjald er kr. 317.000 og með snemmskráningarafslætti kr. 287.000. Snemmskráning gildir til og með 15. mars. Skráning á námskeiðið er bindandi og greiða þátttakendur kr. 25.000 óafturkræft staðfestingarjald. Hámarksfjöldi þátttakenda á námskeiði er 24. Ef þú ert í stéttarfélagi getur þú kannað rétt þinn á endurgreiðslu vegna námskeiða. 

Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl

Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.

Dare to Lead™ – Kjarkur til forystu