Kjarkur til forystu - skráning

Námskeiðið Dare to Lead - Kjarkur til forystu verður haldið á Bifröst dagana 6. til 8. september 2022. Námskeiðsgjald er kr. 302.000. Innifalið er gisting, veitingar og námskeiðsgögn. Náttúrufegurð, kyrrð og útvistarmöguleikar staðarins styðja við framkvæmd námskeiðsins. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst, en 15% snemmskráningarafsláttur er veittur til 15. júníAllar nánari upplýsingar, ef óskað er, veitir Anna Jóna Kristjánsdóttir á endurmenntun@bifrost.is eða í síma 433 3000.

Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.

Dare to Lead™ – Kjarkur til forystu