Fegurð, kyrrð og gefandi útvist staðarins styður afar vel við markmiðssetningu þessa einstaka leiðtoganámskeiðs. Skráðu þig og leggðu af stað í gefandi ferðalag undir frábærri leiðsögn Lóu Lava Brynjúlfsdóttur og Ragnhildar Vigfúsdóttur, sérþjálfaðra Dare to Lead leiðbeinenda.
Umsögn þátttakanda: Ég er mjög sátt við framsetningu og staðsetningu námskeiðsins, ég lærði svo mikið og komst enn nær kjarnanum í mér. Frábærlega vel framsett og lifandi kennarar