Kjarkur til forystu er á meðal eftirsóttustu færniþátta hjá stjórnendum í dag. Leitað er að leiðtogum sem þora að vera þeir sjálfir, eru heiðarlegir og geta tekið erfið samtöl á vinnustað. Vilt þú verða öruggari leiðtogi og stjórnandi? Dreymir þig um að standa með sjálfri þér og festast ekki í því hvað öðrum finnst? Þá er Dare to Lead™ - Kjarkur til forystu stjórnendaþjálfunin fyrir þig! Umsóknarfrestur er til 22. ágúst, en 15% snemmskráningarafsláttur er veittur til 15. júní.