Um Dr. Brené Brown


Brené er rannsóknaprófessor við háskólann í Houston í Texas. Hún hefur varið síðustu áratugum í að rannsaka hugrekki, berskjöldun, skömm og samkennd. Þegar hún varð stjórnandi skrifaði hún bókina sem hún hefði þurft að lesa, Dare to Lead. Tekin voru viðtöl við 150 bandaríska og evrópska stjórnendur hjá fjármálafyrirtækjum, góðgerðasamtökum, fyrirtækjum í nýsköpun og hönnun og hjá bandaríska hernum. Brené Brown er höfundur fjölda annarri metsölubóka. Frekari upplýsingar má fá hér. 


Dare to Lead™ – Kjarkur til forystu