Rannsóknarverkefnið Building Bridges leitar að meistaranema 18. mars 2025

Rannsóknarverkefnið Building Bridges leitar að meistaranema

Rannsóknarverkefnið Building Bridges sem hýst er við Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Háskólann á Bifröst og York St. John University í Bretlandi, og styrkt af Rannsóknasjóði leitar að meistaranema til þess að vinna með rannsóknarhópnum að meistaraverkefni um samfélagstónlist á Íslandi og/eða Kordu Samfóníu.

Lesa meira
Hádegismálstofa um rannsóknir 11. mars 2025

Hádegismálstofa um rannsóknir

Næsta hádegismálstofa Háskólans á Bifröst verður haldin næstkomandi fimmtudag, 13. mars kl. 12:00 - 13:00. Þar ætlar Haukur Logi Karlsson dósent við lagadeild Háskólans á Bifröst að fjalla um rannsóknir sínar, en yfirskrift Málstofunnar er "Refsiábyrgð ráðherra og hlutverk samkeppnisréttar á vinnumörkuðum".

Lesa meira
Rannsókn á óstaðbundnum störfum 10. mars 2025

Rannsókn á óstaðbundnum störfum

Rannsóknarsetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum vinnur nú að könnun um hreyfanleika starfa og vinnuafls og hvort vinnustaðir séu yfirleitt með stefnu um óstaðbundin störf.

Lesa meira