30. janúar 2026
Sirrý á sérfræðingur Masterclass Gulleggsins
Sigríður Arnardóttir (Sirrý), stundakennari við Háskólann á Bifröst, var meðal þeirra sérfræðinga sem leiðbeindu upprennandi frumkvöðlum á Masterclass Gulleggsins í dag
Lesa meira
28. janúar 2026
Viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélaga eftir stærð þeirra
Á vegum Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst er komin út greinin „Viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélaga eftir stærð þeirra, metin í fjölda íbúa“.
Lesa meira
27. janúar 2026
Mikilvægi menningarfrumkvöðla í byggðaþróun
Anna Hildur Hildibrandsdóttir er meðhöfundur að nýrri fræðigrein sem birt hefur verið í alþjóðlega tímaritinu Revista Crítica de Ciências Sociais, ásamt Nancy Duxbury og Mark Justin Rainey.
Lesa meira