
EcoBites: Nýsköpun fyrir sjálfbæra framtíð matvæla
EcoBites: nýsköpun fyrir sjálfbæra framtíð matvæla er viðburður sem verður haldinn fimmtudaginn 15. maí og er hliðarviðburður á Íslandsmessu nýsköpunar 2025. Iceland Innovation Week. Bifröst er aðili að viðburðinum.
Lesa meira
Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi - ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri
Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst stendur fyrir ráðstefnu um Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík þann 15. maí næstkomandi frá klukkan 9:30 til 16:00.
Lesa meira
„Á bak við tjöldin“ - sögur úr skapandi greinum
Skapandi greinar er ört vaxandi atvinnuvegur sem býður upp á margvísleg starfstækifæri. Anna Hildur Hildibrandsdóttir stýrir námslínunni og fær hún reglulega spurningar s.s. fyrir hverja er námið og hvernig nýtist það nemendum. Til að leita svara við spurningunum ákvað hún að taka viðtal við fimm konur sem þróuðu hlaðvarpið "Á bak við tjöldin" í náminu og fá þeirra sýn.
Lesa meiraÍsland og norðurslóðir í nýjum heimi - Ráðstefna
Félagsvísindadeild stendur fyrir ráðstefnunni Ísland og norðurslóðir í nýjum heimi - Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri fimmtudaginn 15. maí í Norræna húsinu.