16. nóvember 2025
Bifrestingur með framsögu á ICCM í York
Sunna Guðlaugsdóttir, nemandi í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, var meðal framsögumanna á hinu árlega ICCM Student Research Symposium, sem haldið var í York á Bretlandseyjum.
Lesa meira
13. nóvember 2025
Anna Hildur einn yfirframleiðenda nýrrar heimildarmyndar
Heimildarmyndin Hin einstaka fröken Flower (The Extraordinary Miss Flower), sem byggir á sköpunarferlinu við nýjustu plötu Emilíönu Torrini, var frumsýnd á Iceland Airwaves um síðustu helgi. Einn yfirframleiðenda myndarinnar er Anna Hildur Hildibrandsdóttir, fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
12. nóvember 2025
Sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni
Stór sigur í höfn í framhaldi af misserisverkefni þar sem fræðilegur rökstuðningur sem nemendur unnu í misserisverkefni sínu hafði áhrif á það að Yfirskattanefnd hefur fellt úr gildi synjun Skattsins og samþykkt Barnaspítalasjóð Hringsins á almannaheillaskrá. Er þarna um fordæmisgefandi niðurstöðu Yfirskattanefndar að ræða.
Lesa meira