17. desember 2025
Jólaleyfi skrifstofu
Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí föstudaginn 19. desember en opnar aftur mánudaginn 5. janúar.
Lesa meira
17. desember 2025
Jólakötturinn í nútímabúning
Kvæðið um Jólaköttinn eftir Jóhannes úr Kötlum er eitt þekktasta jólakvæði þjóðarinnar. Einar Svansson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst, á ríkt persónulegt erindi við þessa útgáfu en hann er barnabarn Jóhannesar úr Kötlum.
Lesa meira
16. desember 2025
Nýnemakynning 5. janúar 2026
Nýnemakynning fyrir nemendur sem hefja nám á vorönn 2026 verður haldin mánudaginn 5. janúar kl. 11:00 – 13:00 á Teams.
Lesa meira
5. janúar 2026
Nýnemakynning - vor 2026
Nýnemakynning fyrir nemendur sem eru að hefja nám á vorönn 2026 verður haldin mánudaginn 5. janúar kl. 11:00 – 13:00 á Teams.