• Nám á haustönn 2026

    Opnað verður fyrir umsóknir vegna náms á haustönn þann 28. febrúar 

  • Mat á fyrra námi

    Hefur þú lokið sambærilegu námskeiði og kennt er við Háskólann á Bifröst? Þú getur óskað eftir að fá það metið inni í þjónustugáttinni, sjá nánar hér ->

  • Velkomin í Háskólann á Bifröst

    Upplýsingaveita nýnema

  • Náðu í vottorð og námsferilsyfirlit

    Gjaldfrjálst í Uglu, einfalt og þægilegt

Bifrestingar sigra hugmyndahraðhlaup Gulleggsins 13. janúar 2026

Bifrestingar sigra hugmyndahraðhlaup Gulleggsins

Þau Sunna Guðlaugsdóttir, meistaranemi í menningarstjórnun við Bifröst, Margeir Haraldsson, grunnnemi í skapandi greinum við Bifröst, og Haukur Hólm Gunnarsson, nemandi í hátækniverkfræði við HÍ, báru sigur úr býtum í áskorun JBT Marel.

Lesa meira
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tekur skipunin gildi í dag, þann 12. janúar 2026. 13. janúar 2026

Ingibjörg Þorsteinsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, fyrrum deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, hefur verið skipuð dómari við Landsrétt. Dómsmálaráðherra lagði tillöguna fyrir forseta Íslands og tók skipunin gildi í gær, þann 12. janúar 2026.

Lesa meira
Skrifstofa háskólans lokuð í dag 12. janúar 2026

Skrifstofa háskólans lokuð í dag

Vegna fráfalls Láru Lárusdóttur samstarfskonu okkar er skrifstofa háskólans lokuð í dag 12. janúar.

Lesa meira