8. ágúst 2025

Nýnemadagur Háskólagáttar og University Gateway

Nýnemadagur Háskólagáttar verður haldinn 8. ágúst í húsnæði Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri.  

Fyrir hádegi er skólasetning, kynning á helstu þjónustu sem stendur nemendum til boða og farið yfir helstu kennslu- og tölvukerfi. Eftir hádegi eru frekari kynningar og þá hefst kennsla í forlotu Háskólagáttar. 

The University Gateway New Student Day will be held on August 8th at the premises of the Agricultural University in Hvanneyri.

The event begins with school orientation with Rector Margrét Jónsdóttir Njarðvík. After lunch is an introduction to the main services available to students, and of the main teaching and computer systems. In the afternoon the first class in the University Gateway pre-session will begin.