Nýnemadagar 2025

Á nýnemadögum kynnum við Háskólann á Bifröst fyrir nýjum nemendum og þeim gefin innsýn í gangverk fjarnámsins og þá þjónustu sem þeim stendur til boða. Hver af þremur deildum háskólans kynnir kennara sína og námslínur til leiks.  Við getum hiklaust mælt með nýnemadögum, sem mjög góðri byrjun á gefandi námi við Háskólann á Bifröst. 

Að þessu sinni verður nýnemadagur grunn- og meistaranema haldinn á Teams þann 15. ágúst 2025.
Dagskráin hefst klukkan 11:00
Smelltu hér til að taka þátt.

Nýnemadagur Háskólagáttar og University Gateway verður haldinn í húsakynnum Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. 

Dagskrá nýnemadaga: 


  • Grunn- og meistaranemar

    Nýnemadagur grunn- og meistaranema 
    Haldinn á Teams, 15. ágúst - Dagskrá:

    11:00 Skólasetning - Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor 
    11:10 Ertu kominn inn í öll kerfin? Bernharður Guðmundsson verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði
    11:20 Þjónusta við nemendur - Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir kennslustýra
    11:35 Að hverju þarf að huga í fjarnámi? Helga Rós Einarsdóttir og Unnur Símonardóttir náms- og starfsráðgjafar
    11:50 Kynning á OpenEU - Susanne Miriam Arthur
    12:00  HLÉ
    12:20 Þjónusta bókasafnsins og leitir.is - Rósa S. Jónsdóttir
    12:30 Nemendafélag Háskólans á Bifröst kynnir starfsemi félagsins  
    12:45 Nemendum skipt í hópa eftir deildum - deildarforsetar bjóða nemendur velkomna 
  • Háskólagátt

    Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst,
    Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 8. ágúst 2025

      10:00 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor: Setning háskólagáttar HB
      10:15 Guðrún Rannveig umsjónarkona háskólagáttar kynning á námi og helstu þjónustu
      10:30 Upplýsingatæknisvið: Mikilvæg skilaboð til nemenda
      10:45 Kynning á starfsemi bókasafns: Rósa S. Jónsdóttir forstöðukona bókasafns
      10:55 Þjónusta náms- og starfsráðgjafar: Hvað þarf að hafa í huga í fjarnámi
      11:05 Kynning á náminu frá fyrrum nemenda og núverandi verkefnastjóra háskólagáttar - Embla Kristínardóttir
      11:15 Kennsla hjá Guðrúnu Rannveigu í Leiðin mín í lífinu 
      12:00 Hádegishlé
      13:00 Agnar Jón Egilsson - Samvinna til árangurs 
      15:00 Kaffihlé
      15:10 Kennsla í upplýsingatækni hefst 
      17:00 Kennslu lýkur 
  • University Gateway

    University Gateway New Student Day at
    Landbúnaðarháskólinn at Hvanneyri, August 8th. 

    10:00 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík Rector: Official welcome 
    10:15 Agnar Jón Egilsson: Collaboration for Success
    12:00 Lunchbreak
    13:00 IT department - introduction to students. 
    13:10 Library introduction
    13:20 Guðrún Rannveig program coordinator: Overview of student services and academic procedures
    13:35 Unnur Símonardóttir: Academic & Career Counseling - what to keep in mind when studying remotely 
    13:50 University Gateway project manager Embla Kristínardóttir: Introduction to the program and personal experience
    14:05 Student Association of Bifrost University: Welcomes new students
    14:15 Guðrún Rannveig: Introduction to the course "My Path in Life"
    15:00 Coffee break
    15:10 First class of the season - IT session
    17:00 End of class