Fréttir og tilkynningar
3. september 2024
Velkomin til starfa
Sólveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður deildarforseta félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
3. september 2024
Velkomin til starfa
Guðrún Rannveig Stefánsdóttir hefur verið ráðinn umsjónarkona Háskólagáttar Háskólans á Bifröst.
Lesa meira
29. ágúst 2024
Byggðarbragur rannsakaður
Komin er út skýrslan Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum eftir dr. Vífil Karlsson og Dr. Bjark Þór Grönfeldt.
Lesa meira
28. ágúst 2024
Velkomin til starfa
Álfheiður Eva Óladóttir hefur verið ráðinn endurmenntunarstjóri við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
28. ágúst 2024
Velkomin til starfa
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur við Rannsóknasetur byggða- og sveitarstjórnarmála við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
27. ágúst 2024
Gerum fjármálin græn
Hanna Kristín Skaftadóttir, fagstjóri viðskiptagreindar, átti góðan fund í dag með evrópskum sérfræðingum í gervigreind og fjármálastjórnun.
Lesa meira
23. ágúst 2024
Alhliða rit um sjávarútveg
Ágúst Einarsson, prófessor emeritus, hefur ásamt Ástu Dís Ólasdóttur, prófessor, gefið út alhliða fræðirit um íslenskan sjávarútveg,
Lesa meira
21. ágúst 2024
Frábær fyrstu kynni
Nýir nemendur fjölmenntu á nýnemadögum Háskólans á Bifröst, sem fram fóru annars vegar í Borgarnesi og hins vegar á Hvanneyri.
Lesa meira
12. ágúst 2024
Nýnemadagar grunn- og meistaranema
Nýnemadagar grunn- og meistaranema verða í Hjálmakletti, Borgarnesi, föstudaginn 16. ágúst nk.
Lesa meira