Fréttir og tilkynningar

Ársfundur Háskólans á Bifröst
Ársfundur Háskólans á Bifröst verður haldinn þriðjudaginn 15. maí í Hjálmakletti, Borgarnesi, kl. 13:00 til 15:00.
Lesa meira
Hið fullkomna par?
Rætt var um samleið lista og stjórnunarmenntunar á spjallfundi sjálfstætt starfandi sviðslistafólks. Gestur fundarins var Njörður Sigurjónsson, fagstjóri í menningarstjórnun.
Lesa meira
Dagur markaðsfræðináms á Bifröst
Viðskiptadeild hélt nýlega Dag markaðsfræðináms á Bifröst við góða aðsókn á vinnustofu Kjarvals.
Lesa meira
Opnir kynningarfundir
Fagstjórar standa þessa dagana fyrir opnum kynningarfundum í beinu streymi á Facebook-síðu háskólans, þar sem einnig má svo nálgast upptökur af kynningunum að þeim loknum.
Lesa meira
Rannsóknir í skapandi greinum efldar
Rannsóknasetur skapandi greina úthlutaði í dag í Bíó Paradís styrkjum til tveggja meistaraverkefna. Þetta eru jafnframt fyrstu styrkúthlutanir setursins.
Lesa meira
Vörumerkið mitt og vörumerkið Vesturland
Háskólinn á Bifröst býður til vinnustofu í Menntaskóla Borgarfjarðar, 30. – 31. maí nk. Verkefnið er hluti af IN SITU rannsókninni.
Lesa meira
Velkomin til starfa
María Stefáns Berndsen er boðin velkomin til starfa, en hefur verið ráðin prófstjóri við Háskólann á Bifröst.
Lesa meira
Svava Rós til Háskólans á Bifröst í haust (staðfest)
Orðrómur um að landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hafi verið í samningaviðræðum við Háskólann á Bifröst virðist hafa verið á rökum reistur.
Lesa meira
Ný starfsstöð á Hvanneyri
Háskólinn á Bifröst opnar í upphafi næsta skólaárs starfsstöð á Hvanneyri, sem bætist við þá sem skólinn rekur fyrir í Reykjavík.
Lesa meira