Markaðssvið

Markaðssvið Háskólans á Bifröst heldur utan um markaðs- og samskiptamál skólans. Undir markaðs- og samskiptamálum eru m.a. heimasíða, samfélagsmiðlar, hönnun markaðsefnis, ljósmyndir, gerð myndbanda og útgáfa fréttabréfs. Einnig heldur markaðssviðið utan um ýmsar kynningar eins og Háskóladaginn, Opinn dag á Bifröst og kynningar í framhaldsskólum.

Starfsmenn markaðssviðs


James Einar Becker
Markaðsstjóri
S. 433 3035





Helga Guðrún Jónasdóttir
Samskiptastjóri
samskiptastjori hjá bifrost.is
S. 433 3009



     Atli Björgvinsson
     
Markaðsráðgjafi
     atli hjá bifrost.is
 
 

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta