Markhópagreining fyrir íslenska ferðaþjónustu

Út er komin skýrsla Háskólans á Bifröst vegna Markhópagreiningar fyrir íslenska ferðaþjónustu. Skýrslan er önnur í röðinni af þremur en áður kom út skýrsla á vegum Rannsóknarmiðstöðvar Ferðamála ásamt Háskólanum á Bifröst. Skýrsla þessi er forprófun á spurningalíkani sem lagt var fyrir í tveimur mikilvægum mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu, Þýskalandi og Bretlandi. Spurningalíkanið var hannað í fyrsta fasa þessarar rannsóknar sem má sjá nánar í skýrslu eitt hér

Skýrslan er unnin samkvæmt samningi við  Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið sem gerður var 2015.

Skýrsluna má nálgast hér

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta