Rektor stödd í París í dag ásamt þúsund öðrum rektorum, í boði Macron 5. maí 2025

Rektor stödd í París í dag ásamt þúsund öðrum rektorum, í boði Macron

Veldu Evrópu fyrir vísindin - Veldu Frakkland fyrir vísindin var yfirskrift fundar sem Emmanuel Macron og Ursula von der Leyen buðu um þúsund rektorum til í Sorbonne háskóla í París í dag. Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Háskólans á Bifröst og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskólans á Hanneyri voru þar meðal gesta.

Lesa meira
Samtal um skapandi greinar: Hreyfiafl skapandi og skáldlegra framtíðarsýna 5. maí 2025

Samtal um skapandi greinar: Hreyfiafl skapandi og skáldlegra framtíðarsýna

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG), í samstarfi við CCP, býður til morgunfundar undir yfirskriftinni Samtal um skapandi greinar: Hreyfiafl skapandi og skáldlegra framtíðarsýna fimmtudaginn 8. maí kl. 8:30–10:00 í húsakynnum CCP í Grósku, 3. hæð, að Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Fundinum verður streymt og CCP býður gestum upp á morgunverð og kaffi.

Lesa meira
Starfsmaður á faraldsfæti - Dr. Rakel Heiðmarsdóttir heimsótti UNED 15. apríl 2025

Starfsmaður á faraldsfæti - Dr. Rakel Heiðmarsdóttir heimsótti UNED

Með þessu fréttabréfi viljum við deila stuttum frásögnum af ferðalögum starfsmanna Bifrastar á vegum Erasmus-verkefna. Markmiðið er að veita innsýn í það faglega starf sem fer fram erlendis og deila reynslu og lærdómi sem starfsfólk okkar fær á slíkum ferðum.

Lesa meira
15. maí 2025

Ísland og norðurslóðir í nýjum heimi - Ráðstefna

Félagsvísindadeild stendur fyrir ráðstefnunni Ísland og norðurslóðir í nýjum heimi - Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri fimmtudaginn 15. maí í Norræna húsinu.

21. - 23. maí 2025

Misserisvarnir 2025

14. júní 2025

Júníútskrift