24. október 2025
Vísindaferð Gulleggsins
Fyrsta Vísindaferð Gulleggsins 2026 er haldin í dag 24. október í Grósku kl. 17:00 - 20:00. Þar verður Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki og stofnanir verða á svæðinu og bjóða upp á spjall
Lesa meira
23. október 2025
Kvennafrídagurinn - takmörkuð þjónusta
Föstudaginn 24. október verður haldið upp á Kvennaverkfall. Þá leggja konur niður störf, launuð sem ólaunuð til að minna á gildi jafnræðis og réttlætis. Háskólinn á Bifröst hvetur konur í hópi starfsfólks og nemenda til að taka þátt og má búast við að þjónusta skólans verði takmörkuð þennan dag.
Lesa meira
23. október 2025
Háskólamenntun fyrir betri heim
Hvernig getur menntun stuðlað að árangri í innleiðingu sjálfbærnimarkmiða Sameinuðu Þjóðanna? Háskólinn á Bifröst býður til rafrænnar vinnustofu á vegum OpenEU þriðjudaginn 10. nóvember kl. 13:00 - 16:30 á Teams.
Lesa meira