
Frá Bifröst til Þessalóníku
Fræðimenn við Háskólann á Bifröst eru á faraldsfæti eins og endranær. Nýverið sóttu dr. Eiríkur Bergmann og dr. Magnús Árni Skjöld ráðstefnu í tengslum við nýtt, alþjóðlegt COST-verkefni. Verkefnið gengur út á
Lesa meira
Nýtt háskólanám í stjórnun hafsvæða
Viljayfirlýsing um nýtt stjórnunarnám í hafsvæðastjórnun á háskólastigi var undirrituð í gær um borð í varðskipinu Þór þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn.
Lesa meira
Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist
Eins og kunnugt er eru fasteignir Háskólans á Bifröst til sölu. Okkur þykir mikilvægt að þar verði byggð upp verðmætaskapandi starfsemi í framtíðinni og svæðið haldi áfram að blómstra.
Lesa meira