8. janúar 2024

Lota 1 hefst á vorönn 2024

Lota 1 á vorönn 2024 hefst 8. janúar. Lotuhlé verður 26. til 28. febrúar. Lota 2 hefst svo þann 29. febrúar.

Sjá dagskrá skólaársins 2023-24