Nýtt fréttabréf komið út 29. apríl 2015

Nýtt fréttabréf komið út

Fréttabréf Háskólans á Bifröst í apríl er komið út og eins og venjulega er af nægu að taka. Sagt er m.a. frá Opna deginum 1. maí og málfundi um um konur í klassískri tónlist. Þá fjallar Gunnar Örlygur um  námsferilinn á Bifröst og nýju fyrirtæki sem hann hefur stofnað. Þá er sagt frá verkefni Háskólans á Bifröst í Tansaníu. 

 

Fréttabréf Háskólans á Bifröst í apríl