19. mars 2018
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum um styrk til verkefnis sem varðar íslenskt samfélag og málefni launafólks. Styrkurinn er ætlaður til að efla rannsóknir og útgáfu á verkum sem varða sérlega íslenskt samfélag, vinnumarkaðinn, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarks fjárhæð er 750.000 kr.
Styrkurinn er veittur einu sinni á ári. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast fyrir 21. apríl. Styrknum er úthlutað 1.maí ár hvert.
Sjá nánar hér.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta