13. maí 2015
Meistaranemar sigruðu Gettu Bifröst
Það voru meistaranemar í lögfræði sem sigruðu spurningakeppnina Gettu Bifröst sem er árleg spurningakeppni á milli sviða skólans. Meistaranemarnir lögðu lið viðskiptasviðs að velli með 47 stigum gegn 28. Sigurvegararnir voru að vonum ánægðir með titilinn eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta