Konur sem starfa við Háskólann á Bifröst klæðast svörtu 31. janúar 2018

Konur sem starfa við Háskólann á Bifröst klæðast svörtu

Konur sem starfa við Háskólann á Bifröst brugðust við hvatningu frá stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu og klæddust svörtu í dag. Stjórn félagsins hvatti allar konur í atvinnulífinu til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og stuðning við #metoo byltinguna. 

Á myndinni má sjá hluta af hópnum. 

 

 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta