Kynning dr. Bjarka Þórs Grönfeldt á doktorsverkefni sínu var á meðal dagskrárliða á fundi kennslu- og rannsóknaráðs í dag.

Kynning dr. Bjarka Þórs Grönfeldt á doktorsverkefni sínu var á meðal dagskrárliða á fundi kennslu- og rannsóknaráðs í dag.

30. maí 2023

Dagur kennslu- og rannsóknaráðs

Gæðamál, ný doktorsrannsókn á sn. INCEL-hreyfingunni og Rannsóknasetur byggða- og sveitarstjórnarmála, sem tók nýlega til starfa við Háskólan á Bifröst, var á meðal þess sem bar á góma á kennslu- og rannsóknaráðsdegi háskólans í dag.

Af öðru sem var á fjölbreyttri dagskrá kennslu- og rannsóknaráðsdagsins má nefna kynning á upptökuverum háskólans, en tvö vel útbúin ver eru í notkun hjá háskólanum, annað á Bifröst og hitt í Hafnarhúsinu, en það síðarnefnda er rekið í samstarfi við Hafnar.haus skapandi samfélag.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta