24. mars 2015
Auglýsing um aðalfund Hollvinasamtaka Bifrastar 2015
Aðalfundur Hollvinasamtaka Bifrastar verður haldinn í Reykjavík, í fundarsal Háskólans á Bifröst að Hverfisgötu 4-6, 5. hæð, miðvikudaginn 8. apríl 2015, kl. 20:00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum, (sjá: www.hollvinir.bifrost.is)
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst segja frá starfi skólans. Einnig mun Óli H. Þórðarson formaður stjórnar Hollvinasjóðs Bifrastar greina frá starfsemi Hollvinasjóðsins.
Hollvinir eru hvattir til að mæta.
Stjórnin
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta