Þjónandi forysta

Háskólinn á Bifröst og Þekkingasetur um þjónandi forystu eru í samstarfi með það að markmiði að efla starf beggja aðila. Ráðstefnur um þjónandi forystu, sem haldnar hafa verið á Bifröst, hafa t.a.m. verið vel sóttar. Hér fyrir neðan má lesa viðtal (tekið haust 2014 við upphaf samstarfs) við þau Sigurð Ragnarsson, forseta viðskiptadeildar, og Sigrúnu Gunnarsdóttur, formann seturins og dósent við viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst, þar sem þau fjalla nánar um samstarfið.

Nánar um samstarfið

Þekkingarsetur um þjónandi forystu