Matseðill hátíðarkvöldverðar

Forréttur 

Rjómalöguð sveppasúpa

Aðalréttur 

Gljáður  þorskhnakki með freyðivins sítrónusósu, jarðskokkum og broccolini

Desert 

Heimagerður ís með bláberjarjóma

Fyrir grænkera

Forréttur 

Rjómalöguð sveppasúpa

Aðalréttur 

Hnetusteik með rauðrófuhummus, klettasalati og basilolíu

Desert 

Heimagerður ís með bláberajóma