• Lærðu heima

    Komdu í hágæðafjarnám á Bifröst og lærðu það sem þig langar á þínum forsendum. Við tökum við umsóknum til 5. júní.

  • Gerðu þína eigin stundaskrá

    Hvað langar þig að læra. Lærðu heima þegar þér hentar 

  • Komdu í spennandi fjarnám á Bifröst

    Hvað langar þig að læra? Kynntu þér einstakt námsframboð við Háskólann á Bifröst.

Ársfundur Háskólans á Bifröst 10. maí 2024

Ársfundur Háskólans á Bifröst

Ársfundur Háskólans á Bifröst verður haldinn þriðjudaginn 15. maí í Hjálmakletti, Borgarnesi, kl. 13:00 til 15:00.

Lesa meira
Njörður í Tjarnarbíó í morgun á spjallfundi SL - sjálfstæðs sviðslitafólks og leikhúsa. 8. maí 2024

Hið fullkomna par?

Rætt var um samleið lista og stjórnunarmenntunar á spjallfundi sjálfstætt starfandi sviðslistafólks. Gestur fundarins var Njörður Sigurjónsson, fagstjóri í menningarstjórnun.

Lesa meira
Ragnar Már og Brynjar Þór með gestum markaðsdagsins, Bifrestingunum og markaðsstjórunum Tinnu og Fanneyju. 7. maí 2024

Dagur markaðsfræðináms á Bifröst

Viðskiptadeild hélt nýlega Dag markaðsfræðináms á Bifröst við góða aðsókn á vinnustofu Kjarvals.

Lesa meira
22. - 24. maí 2024

Misserisvarnir hjá grunnnemum

27. maí 2024

Lota 2 hefst

27. - 31. maí 2024

Meistaravarnir

15. júní 2024

Júníútskrift

24. - 25. júní 2024

Endurtektarpróf í lotu 1