Vörumerkið mitt og vörumerkið Vesturland

Háskólinn á Bifröst býður öllum frumkvöðlum, listamönnum, menningarstjórnendum, kennurum, nemendum og öðrum þeim sem vilja tileinka sér þekkingu á því hvernig efla megi starfsemi þeirra. Vinnustofan fer fram í Hjálmakletti í Menntaskólanum í Borgarnesi dagana 30. – 31. maí nk.

Skráning

Vinnustofan er opin öllum Vestlendingum og er þeim að kostnaðarlausu. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að fylla út skráningarformið hér að neðan. Vakin er athygli á því, að hægt er að skrá sig á öll eða stök námskeið vinnustofunnar, allt eftir hentugleikum. Hámarksfjöldi þátttaka er 25 manns á hvert námskeið. 

 

Hvort tekur þú þátt á staðnum eða á netinu:

 

Vinsamlegast hakaðu við þau námskeið sem þú vilt skrá þig á:
Námskeið 1: 30. maí (9:30 – 11:00)

Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Erna Kaaber við Háskólann á Bifröst

Námskeið 2: 30. maí (11:00 – 12:30)

(Regional identity and collective trademarking). Fer fram á ensku og íslensku
Carolina Castaldi frá Utrecht háskóla í Hollandi og Eiríkur Sigurðsson frá Hugverkastofunni

Námskeið 3: 30. maí (13:30 – 15:00)

Sigurður Már Sigurðsson frá Arcade

Námskeið 4: 30. maí (15:30 – 17:00)

(Communication and exercising storytelling) Fer fram á ensku
Michael Hendrix hönnuður og listamaður

Námskeið 5: 31. maí (9:15 – 10:45)

Sigrún Ólafsdóttir, Mjöll Waldorff og Ragnhildur Zoega sérfræðingar hjá Rannís

Námskeið 5: 31. maí (11:00 – 12:30)

Lidia Varbanova frá National Academy of Theatre and Film Arts “Kr. Sarafov” í Búlgaríu og Bjargey Anna Guðbrandsdóttir ráðgjafi