15. - 17. maí 2023

Misserisvarnir

Misserisvarnir við Háskólann á Bifröst fara fram dagana 15. til 17. maí 2023. 

Misserisvarnir eða Missó, snýst um hópverkefni sem nemendur gera og snúa að áhugaverðum málefnum samtímans. Vörnin felst í kynningu niðurstaðna fyrir dómnefnd sem gefur að því loknu hópnum einkunn fyrir frammistöðuna. Þessar líflegu varnir eru öllum opnar og eru áhugasamir hvattir til að koma á Bifröst og skella sér á Missó einhvern þessara daga.

Dagskrá misserisvarna 2023

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta