17. febrúar 2024

Háskólahátíð

Laugardaginn 17. febrúar er útskriftarhátíð hjá Háskólanum á Bifröst. Við óskum útskriftarefnum til hamingju með daginn.