26. febrúar 2022

Háskóladagurinn

Á háskóladaginn kynnum við fjölbreytta menntastarfsemi Háskólans á Bifröst. Háskóladaguirnn er samstarfsverkefni allra háskóla landsins og fer kynningin fram í Reykjavík. Í mars leggja háskólarnir svo land undir fót og kynna starfsemi sína vítt og breitt um landsbyggðirnar.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta