Sumri fagnað. Þessi skemmtilega ljósmynd fangar vel góða sumarstemningu, enda þótt erindi nemenda hafi líklega verið annað þegar hún var tekin af Sirrý Arnardóttur á staðlotu í fyrra.
11. júlí 2024Njóttu sumarsins með okkur
Skrifstofa Háskólans á Bifröst verður lokuð vegna sumarleyfa frá mánudeginum 15. júlí til þriðjudagsins 6. ágúst nk.
Þá sem vanhagar um almennar upplýsingar á þessu tímabili og snerta nám við Háskólann á Bifröst, er bent á eftirtaldar upplýsingaveitur:
Starfsfólk Háskólans á Bifröst þakkar fyrir nýliðið skólaár. Við hefjum svo nýtt skólaár á nýnemadögum, sem eru 16. ágúst hjá grunn- og meistaranemum og 9. ágúst hjá Háskólagátt Háskólans á Bifröst.
Njóttið sumarsins með okkur.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta