Starfsumhverfi tónlistar
Rannsóknasetur skapandi greina (RSSG) stendur að fundaröðinni Samtal um skapandi greinar í samstarfi við CCP. Stofnaðilar RSSG eru Háskóli Íslands, Listaháskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn á Hólum.
Fimmtudaginn 8. janúar fer fram samtal um starfsumhverfi myndlistarmanna kl. 8.30-10.00 í höfuðstöðvum CCP í Grósku, 3. hæð. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Myndlistarmiðstöð og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM).
Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vef RSSG.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta