6. mars 2015
Nýtt fréttabréf Háskólans á Bifröst komið út
Nýtt fréttabréf mars mánaðar komið út. Verðlaunahafar á útskrift, öflugir frumkvöðlar á Bifröst, dregið í lukkuleik Háskólans á Bifröst og Nýherja, Máttur kvenna til Tansaníu og margt fleira.
Hægt er að ná í það í vefútgáfu hérna.
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta