Nýnemadagar Háskólans á Bifröst
Nýnemadagar Háskólans á Bifröst verða haldnir dagana 17.-19. ágúst og marka þeir upphaf skólaársins að vanda. Fjölbreytt dagskrá í boði sem samanstendur af áhugaverðum fyrirlestrum og kynningum á námsframboði og deildum. Kynntu þér málið.
Dagskrá Nýnemadaga
Grunn- og meistaranemar
Fimmtudagur 17. ágúst - Hrifla
| 13.00 |
Skólasetning - Hrifla
Dr. Vilhjálmur Egilsson, rektor
|
|
Lykill að árangursríku námi
Þjónusta við nemendur
Sigrún Jónsdóttir frkvstj. kennslu og þjónustu
|
|
|
Hlé gert á milli dagskrárliða |
|
|
Kennslukerfið og nettengingar
Hjalti R. Benediktsson umsjónarm. kennslukerfis
|
|
| 15:30 | Kaffihlé |
| 16:00 | Samhristingur |
| 18:30 | Hlé |
| 19:00 | Kvöldverður |
| 20:00 | Kynning á starfsemi nemendafélagsins |
| - Dagskrá á vegum nemendafélagsins |
Föstudagur 18. ágúst
| 9.30-10.30 | Grunnnemar - Kynning á deildum |
|
- Deildarforsetar og fulltrúar frá hvorri deild kynna nám og kennslu.
|
|
| 10.00-11.00 | Meistaranemar - Kynning á deildum |
|
- Deildarforsetar og fulltrúar frá hvorri deild kynna nám og kennslu
|
|
| 11.00-12.00 | Grunn – og meistaranemar - Hrifla |
|
Vinnubrögð í háskólanámi
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir náms- og starfsráðgjafi
|
|
| 12.00-13.30 | Hádegishlé |
|
13.30-16.30 |
Vinnustofur |
Félagsvísinda- og lagadeild
Grunnnemar í viðskiptalögfræði Viðskiptadeild
Grunnnemar - Forsetasalur |
|
Háskólagáttarnemar
Föstudagur 18. ágúst
| 13.00 | Skólasetning - Hrifla |
| 13.20 |
Endurlit og markmiðasetning
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir náms- og starfsráðgjafi
|
| 14.15 | Kynning á kennslukerfi skólans |
| 15.30 | Hlé |
| 16.00 | Samhristingur |
| 18.30 | Hlé |
| 19.30 | Kvöldverður |
|
20.30 |
Kynning á starfsemi nemendafélagsins
- Dagskrá á vegum nemendafélagsins
|
Laugardagur 19. ágúst
| 09.00 | Upplýsingatækni |
| 12.00 | Hádegishlé |
| 16.00 | Vinnuhelgi lýkur |
Sunnudagur 20. ágúst
| 09.00 | Undirbúningsnámskeið í stærðfræði |
| 12.00 | Hádegishlé |
| 16.00 | Námskeiði lýkur |
*Birt með fyrirvara um breytingar
Hvers vegna að velja Bifröst?
- Í fararbroddi í fjarnámi
- Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
- Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
- Sterk tengsl við atvinnulífið
- Persónuleg þjónusta