Málfutningur laganema fyrir dómi 8. júní 2016

Málfutningur laganema fyrir dómi

Meistaranemar í lögfræði við Háskólann á Bifröst fluttu mál í Héraðsdómi Vesturlands í lok síðustu viku en málflutningurinn er hluti af námskeiðinu Málflutningur fyrir dómi.

Málflutningurinn er mikilvægur hluti námsins og hagnýtt verkefni sem veitir nemendum þjálfun og gefur þeim innsýn í starf lögmanna. Kynntu þér krefjandi laganám við Háskólann á Bifröst hér

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta