Kynning á Gullegginu 10. nóvember 2014

Kynning á Gullegginu

Miðvikudaginn 12.nóvember verður kynning á frumkvöðlakeppninni Gullegginu og skrifað undir samstarfssamning við Klak/Innovit vegna þátttöku Háskólans á Bifröst. Fulltrúi frá Klak/Innovit mun kynna keppnina ásamt að taka við fyrirspurnum.  Kynningin verður milli kl.12.30 – 13.00 í Hriflu. Frábært tækifæri fyrir nemendur.

Háskólinn á Bifröst mun senda beint út frá viðburðinum á hlekknum: http://bit.ly/gullegg-bif

 

Gulleggið from Gulleggið on Vimeo.