Jólakveðja Háskólans á Bifröst 18. desember 2019

Jólakveðja Háskólans á Bifröst

Háskólinn á Bifröst sendir hugheilar óskir um gleðileg jól með von um farsæld á komandi ári. Háskólaskrifstofa fer í jólafrí fimmtudaginn 19. desember en opnar aftur mánudaginn 6. janúar. Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
 

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta