19. febrúar 2015

Háskóladagurinn 28. febrúar – Komdu og kynntu þér málið!

Háskólinn á Bifröst tekur þátt í Háskóladeginum 28. febrúar ásamt öllum hinum háskólum á Íslandi. Að þessu sinni verður Háskólinn á Bifröst með aðstöðu inni í HR. Allir sem vilja kynna sér hvað Háskólinn á Bifröst hefur upp á að bjóða eru hvattir til að koma og kynna sér skólann. Á staðnum verða bæði nemendur og kennarar ásamt starfsfólki að svara spurningum og dreifa kynningarefni. Láttu sjá þig.

Facebook viðburður.