Breyttur símatími á háskólaskrifstofu 14. febrúar 2020

Breyttur símatími á háskólaskrifstofu

Ákveðið hefur verið að breyta opnunartíma síma á háskólaskrifstofu Háskólans á Bifröst. Nú verður aðeins opið fyrir innhringingar á þjónustuborð á milli 09 - 12 og 13 – 15. Alltaf er þó hægt að senda starfsfólki tölvupóst og verður þeim svarað eins fljótt og auðið er. Þessi breyting er gerð til þess að straumlínulaga þjónustu og er vonin að þetta leiði til hraðari afgreiðslu erinda.