Breytingar á kennslusviði Háskólans á Bifröst 27. júní 2018

Breytingar á kennslusviði Háskólans á Bifröst

Þann 30. ágúst næstkomandi lætur Hjalti R. Benediktsson af störfum sem umsjónarmaður kennslukerfa og hverfur til annarra starfa. Hjalti hefur starfað við skólann frá árinu 2006. Guðrún Björk Friðriksdóttir tekur við starfi Hjalta en Guðrún Björk hefur starfað sem verkefnastjóri nemendaskrár og umsókna. Sólveig Hallsteinsdóttir, þjónustustjóri Háskólans á Bifröst, tekur við starfi Guðrúnar Bjarkar og mun Helena Dögg Haraldsdóttir, sem starfað hefur á húsnæðissviði skólans, taka við starfi þjónustustjóra.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta