Nýnemadagar 2024

Á nýnemadögum kynnum við Háskólann á Bifröst. Nýjum nemendum er gefin innsýn í gangverk fjarnámsins og þá þjónustu sem þeim stendur til boða og hver af þremur deildum háskólans kynnir kennara sína og námslínur til leiks.  Við getum hiklaust mælt með nýnemadögum, sem mjög góðri byrjun á gefandi námi við Háskólann á Bifröst. 

Þátttakendur í beinu streymi smella á hnappinn fyrir Teams hlekk.


Tengill á streymið er að finna hér:

Teams hlekkur


Félagsvísindadeild

Háskólagátt

Lagadeild

Viðskiptadeild

  • Grunnnám

    Nýnemadagur grunnnema við Háskólann á Bifröst
    Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi, 16. ágúst 2024

      10:30 Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, staðgengill rektors, setur skólann
      10:35 Að vera fjarnemi við Háskólann á Bifröst, Atli Björgvinsson
      10:45 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir kennslustýra - kynnir helstu þjónustu
    við nemendur
      10:50 Helga Rós Einarsdóttir - Þjónusta náms og starfsráðgjafar – hvað þarf að hafa í huga í fjarnámi
      11:00 Nemendafélag Háskólans á Bifröst býður nemendur velkomna
      11:10 Agnar Jón Egilsson - Samvinna leiðtogafræði og hópastarf
      12:40 Hádegishlé – Tölvudeildin með tækniaðstoð við nemendur
      13:30 Deildarforseti og fagstjórar hitta nemendur og kynna námsleiðir
  • Meistaranám

    Nýnemadagur meistaranema við Háskólann á Bifröst,
    Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi, 16. ágúst 2024

      13:00 Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, staðgengill rektors, setur skólann
      13:05 Að vera fjarnemi við Háskólann á Bifröst, Atli Björgvinsson
      13:15 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir kennslustýra kynnir helstu þjónustu
    við nemendur
      13:20 Helga Rós Einardóttir - Þjónusta náms og starfsráðgjafar – hvað þarf að hafa í huga í fjarnámi
      13:30 Þórný Hlynsdóttir - Þjónusta bókasafnsins og leitir.is
      13:40 Nemendafélag Háskólans á Bifröst býður nemendur velkomna
      13:50 Kaffihlé – Tölvudeildin með tækniaðstoð við nemendur
      14:10 Samvinna leiðtogafræði og hópastarf
      15:40 Deildarforseti og fagstjórar hitta nemendur og kynna námsleiðir
  • Háskólagátt

    Nýnemadagur Háskólagáttar Háskólans á Bifröst,
    Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 9. ágúst 2024

      10:00 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor: Setning Háskólagáttar HB
      10:15 Agnar Jón Egilsson: Samvinna til árangurs
      12:00 Hádegismatur
      13:00 Upplýsingatæknisvið: Mikilvæg skilaboð til nemenda
      13:10 Guðrún Rannveig Stefánsdóttir, umsjónarmaður Háskólagáttar HB: Kynning á náminu
      13:40 Þjónusta náms- og starfsráðgjafar: Hvað þarf að hafa í huga í fjarnámi
      14:00 Nemendafélag Háskólans á Bifröst býður nemendur velkomna
  • Beint streymi

    Nýnemadagur Háskólans á Bifröst í beinu streymi, 19. ágúst 2024
    Þátttakendur fá sendan fjarfundarhlekk á Bifrastarnetfang þeirra

      10:00 Dr. Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor: Setning Háskólans á Bifröst
      10:10 Nemendum skipt í hópa eftir námsleiðum
      10:30 Upplýsingatæknisvið: Mikilvæg skilaboð til nemenda
      10:40 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustýra: Helsta þjónsta við nemendur og verklag í námi og kennslu
      11:00 Þjónusta náms- og starfsráðgjafar: Að hverju þarf að huga í fjarnámi
      11:15 Þjónusta bokasafns HB og leitir.is