Skráning í Hollvinasamtök Háskólans á Bifröst

Hollvinir eru allir útskrifaðir Bifrestingar. Skiptir þá engu máli hvert útskriftarárið er. Allir Bifrestingar eru ávallt velkomnir í félagið.

Markmið þessa einstaka félagsskapar er viðhalda og efla tengslin á milli Bifrestinga og Háskólans á Bifröst eða á milli Alumni og Alma Mater eins og stundum sagt er þegar tengsl á milli útskrifaðs nemenda og útskriftarháskóla eiga í hlut.

Bifrestingar eru hvattir til að skrá sig og greiða með því móti fyrir skemmtilegum og gefandi samskiptum við aðra Bifrestinga.   

Vinsamlegast fylltu út viðeigandi ár, t.d. 2015 ef þú útskrifaðist á því ári.

Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.