Vorið á myndlistarmarkaðnum?

Þú hefur verið skráð(ur) á málþing í menningarstjórnun: Vorið á myndlistarmarkaðnum?
Málþingið fer fram á Kjarvalsstöðum, laugardaginn 1. apríl nk. kl. 11:00 til 12:30. Málstofur í menningarstjórnun eru samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst og Listasafns Reykjavíkur.