Útskrift 27. september 2017

Eftirfarandi nemendur útskrifuðust frá Háskólanum á Bifröst í september 2017.
| Grunnnám í viðskiptadeild | |
| Lilja Kristjánsdóttir | BS í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti |
| Pálmi Freyr Sigurgeirsson | BS í viðskiptafræði |
| Soffía Sóley Þráinsdóttir | BS í viðskiptafræði með áherslu á þjónustufræði |
| Meistaranám í viðskiptadeild | |
| Eydís Ósk Sigurðardóttir | MS í forystu og stjórnun |
| Soffía Dagmar Þorleifsdóttir | MLM í forystu og stjórnun |
| Grunnnám í félagsvísinda- og lagadeild | |
| Jón Steinar Guðmundsson | BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði |
| Meistaranám í félagsvísinda- og lagadeild | |
| Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir | ML í lögfræði |
| Sigrún Rósa Björnsdóttir | MA í skattarétti |
| Þóra Tómasdóttir | MA í menningarstjórnun |
| Háskólagátt | |
| Hilmar Ingi Jónsson | Háskólagátt |
| Snæbjörn Ármann Björnsson | Háskólagátt |
Útskrift frá Háskólanum á Bifröst 27. september 2017
| Alls | kvk | kk | |
| Viðskiptasvið | |||
| Grunnnám | 3 | 2 | 1 |
| Meistaranám | 2 | 2 | 0 |
| Félagsvísinda- og lagadeild | |||
| Grunnnám | 1 | 0 | 1 |
| Meistaranám | 3 | 3 | 0 |
| Útskrifaðir á háskólastigi | 9 | 7 | 2 |
| Háskólagátt | 2 | 0 | 2 |
| Alls útskrifaðir | 11 | 7 | 4 |