Útskrift 11. júní 2016

Vilhjálmur Egilsson rektor útskrifaði 125 nemendur úr öllum deildum skólans laugardaginn 11. júní 2016 við hátíðlega athöfn. Í útskriftarræðu sinni til útskriftarnemenda vék Vilhjálmur að því að skilningur á lífinu og umhverfinu, aðlögunarhæfni, samvinnugeta, kjarkur til að taka ákvarðanir og ábyrgð væru aðalsmerki Bifrestinga. Þannig hefðu þeir byggt upp með sér hið innra hugrekki sem þurfi til að glíma við hvert það viðfangsefni sem á vegi þeirrra verður.

Sjá má töflu yfir skiptingu nemendahópsins á eftir nafnalistanum.

Útskrifaðir nemendur voru:

Grunnnám á viðskiptasviði  
Björk Júlíana Jóelsdóttir  BS í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti
Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir BS í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti
Erna Þorsteinsdóttir BS í viðskiptafræði
Heiðdís Ösp Ingvadóttir BS í viðskiptafræði með áherslu á ferðaþjónustu
Hildur Rafnsdóttir BS í viðskiptafræði
Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir BS í viðskiptafræði með áherslu á ferðaþjónustu
Jón Valur Einarsson BS í viðskiptafræði
Kristján Jens Rúnarsson BS í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti
Lilja Björg Eiríksdóttir BS í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti
Magnús Bollason BS í viðskiptafræði
Óskar Jensson BS í viðskiptafræði
Sigrún Eggertsdóttir BS í viðskiptafræði með áherslu á ferðaþjónustu
Sólborg Ösp Bjarnadóttir BS í viðskiptafræði með áherslu á ferðaþjónustu
Sólrún Perla Garðarsdóttir  BS í viðskiptafræði
Telma Björk Fjalarsdóttir BS í viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti
Meistaranám á viðskiptasviði  
Arnar Snær Pétursson MLM í Forystu og stjórnun
Arndís Hildur Jónsdóttir  MLM í Forystu og stjórnun
Ásdís Sigurðardóttir MLM í Forystu og stjórnun
Bergþóra Hlín Arnórsdóttir MS í Forystu og stjórnun
Birna Friðbjört S. Hannesdóttir MLM í Forystu og stjórnun
Bryndís Bessadóttir MLM í Forystu og stjórnun
Brynjar Árnason MS í alþjóðlegum viðskiptum
Dagný Eyjólfsdóttir MS í Forystu og stjórnun
Dagný Jónsdóttir MS í Forystu og stjórnun
Eydís Rut Gunnarsdóttir MLM í Forystu og stjórnun
Hallur Jónasson MLM í Forystu og stjórnun
Hrafnhildur Birgisdóttir MIB í alþjóðlegum viðskiptum
Hulda Jónsdóttir MS í alþjóðlegum viðskiptum
Ingunn Alda Gissurardóttir MLM í Forystu og stjórnun
Íris Dögg Guðjónsdóttir MS í Forystu og stjórnun
Kristín Erla Pétursdóttir MS í Forystu og stjórnun
Kristín Lilja Lárusdóttir MLM í Forystu og stjórnun
Kristrún Kristinsdóttir  MIB í alþjóðlegum viðskiptum
Magnea Sigríður Guðmundsdóttir MLM í Forystu og stjórnun
Magnús Smári Snorrason Diploma á framhaldsstigi í forystu og stjórnun
Melkorka Sigurðardóttir MS í alþjóðlegum viðskiptum
Ólafur Pétursson  MIB í alþjóðlegum viðskiptum
Ólöf Guðmundsdóttir  MLM í Forystu og stjórnun
Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir  MLM í Forystu og stjórnun
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir MS í Forystu og stjórnun
Sindri Rósenkranz Sævarsson MS í Forystu og stjórnun
Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir MS í Forystu og stjórnun
Tinna Kjartansdóttir  MLM í Forystu og stjórnun
Þorvaldur Hjaltason  MLM í Forystu og stjórnun
Grunnnám á lögfræðisviði  
Ásgeir Þór Ásgeirsson  BS nám í Viðskiptalögfræði
Elín Eva Lúðvíksdóttir  BS nám í Viðskiptalögfræði
Elín Rósa Guðbjartsdóttir  BS nám í Viðskiptalögfræði
Guðmunda Katrín Karlsdóttir  BS nám í Viðskiptalögfræði
Heiðar Ingi Gunnarsson  BS nám í Viðskiptalögfræði
Kristín Ósk Ragnarsdóttir  BS nám í Viðskiptalögfræði
Kristjana Kristjánsdóttir  BS nám í Viðskiptalögfræði
Selma Smáradóttir  BS nám í Viðskiptalögfræði
Meistaranám á lögfræðisviði  
Böðvar Sigurbjörnsson ML í lögfræði
Hjörtur Ingi Hjartarson ML í lögfræði
Ragnheiður Ásta Birgisdóttir ML í lögfræði
Grunnnám á félagsvísindasviði  
Agnes Helga Kristinsdóttir  BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði
Arnar Sigurðsson  BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði
Auður Ólafsdóttir  BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði
Gauti Skúlason  BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði
Ingvar Leví Gunnarsson  BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði
Jón Steinar Guðmundsson  BA í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði
Meistaranám á félagsvísindasviði  
Ásta Björk Jökulsdóttir  MA í menningarstjórnun
Guðný Dóra Gestsdóttir  MA í menningarstjórnun
Hlynur Hallgrímsson  MA í alþjóðlegri stjórnmálahagfræði
Hugrún Ósk Guðjónsdóttir  MA í menningarstjórnun
Johanna Elizabeth Van Scalkwyk  MA í alþjóðlegri stjórnmálahagfræði
Lind Völundardóttir  MA í menningarstjórnun
Þórdís Sævarsdóttir  MA í menningarstjórnun
Háskólagátt  
Arnar Geir Kárason  
Arndís Lilja Hauksdóttir  
Aron Valgeir Gunnlaugsson  
Árni Ásgeirsson  
Ásbjörn Þór Ásbjörnsson  
Ásdís Ósk Ragnarsdóttir  
Ásþór Ingi Brynjólfsson  
Berglind Björk Kristjánsdóttir  
Berglind Sunna Bragadóttir  
Bjarni Halldórsson  
Brandur Matthías Sigfússon  
Eiríkur Björgvin Hilmarsson  
Elísa Björk Schram  
Elvar Andri Guðmundsson  
Eva María Karvelsdóttir  
Guðni Þór Jóhannsson  
Halla Línberg Auðbjörnsdóttir  
Heiðdís Helga Guðnadóttir  
Hermundur Pálsson  
Hulda Björnsdóttir  
Inga Sigríður Halldórsdóttir  
Ingibjörg Jóna Garðarsdóttir  
Íris Dögg Vignisdóttir  
Íris Gefnardóttir  
Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir  
Katrín Ósk Sigurdórsdóttir  
Kolbrún Ösp Valdimarsdóttir  
Kristín Ósk Freysdóttir  
Kristján Vídalín Kristjánsson  
Lilja Ósk Alexandersdóttir  
Margrét Ósk Vilbergsdóttir  
María Björk Ásgeirsdóttir  
Rakel Þorsteinsdóttir  
Rúnar Örn Indriðason  
Salvör Sigríður Jónsdóttir  
Selma Sigurðardóttir  
Sigríður Haraldsdóttir  
Sigríður D Sigurbjörnsdóttir  
Sigurður Ingi Ingason  
Sigurður Már Sigurðsson  
Sigþór Sigurðsson  
Silley Hrönn Ásgeirsdóttir  
Sonja Hafdís Pálsdóttir  
Sonja L Estrajher Eyglóardóttir  
Stefanía Sif Williamsdóttir  
Stefán Freyr Benónýsson  
Steinar Karl Hlífarsson  
Tómas Kristjánsson  
Vera Dögg Höskuldsdóttir  
Vignir Már Sigurjónsson  
Viktoría Júlía Laxdal  
Ylfa Kristín Pétursdóttir  
Yvonne Tix  
Þórarinn Halldór Óðinsson  
Þórhalla Sigurðardóttir  
Þórunn María Þorgrímsdóttir  
Diplómanám í verslunarstjórnun  
Þórdís Eirný Magnúsdóttir  

Útskrift frá Háskólanum á Bifröst 11. júní 2016

  Alls kvk kk
Viðskiptasvið      
Grunnnám 15 11 4
Meistaranám 29 22 7
Lögfræðisvið      
Grunnnám 8 6 2
Meistaranám 3 1 2
Félagsvísindasvið      
Grunnnám 6 2 4
Meistaranám 7 6 1
Útskrifaðir á háskólastigi 68 48 20
Háskólagátt 56 33 23
Diplómanám í verslunarstjórnun 1 1  
Alls útskrifaðir 125 82 43

Horfa má á athöfnina í heild sinni og hlusta á ræður rektors og útskriftarnema í tenglum hér að neðan:

Útskrift júní 2016, öll athöfnin

Ávarp rektors Vilhjálms Egilssonar

Ræður útskrifaðra nemenda