Við Háskólann á Bifröst er rík áhersla lögð á undirbúning nemenda fyrir atvinnulífið og mikill metnaður lagður í að bjóða upp á nám í litlum hópum þar sem áhersla er lögð á verkefni sem eiga uppruna sinn í raunverulegum álitaefnum viðskipta- eða þjóðlífs. Útskrifaða nemendur frá Háskólanum á Bifröst er að finna í margvíslegum, krefjandi og spennandi störfum á ðllum sviðum atvinnulífsins. Hér að neðan má sjá viðtöl við útskrifaða Bifrestinga sem segja áhorfendum frá því hvernig námið hafi helst nýst þeim í starfi.
Guðmundur Ragnar Guðmundsson - rekstrarfræði
Steinunn Þórhallsdóttir - menningarstjórnun
Vilborg Anna - alþjóðleg viðskipti
John Snorri Sigurjónsson - viðskiptafræði
Hanna Björg Konráðsdóttir - viðskiptalögfræði
Agnar Jón Egilsson - menningarstjórnun
Anna Leif Elídóttir - menningarstjórnun
Jón Trausti Ólafson - viðskiptafræði
Kolbrún Garðarsdóttir - viðskiptalögfræði
Anna Gréta Ólafsdóttir - menningarstjórnun
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir - heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði