Menntaskólinn í Borgarnesi
Menntaskólinn í Borgarnesi var stofnaður árið 2006. Í boði er nám á fjórum brautum; starfsbraut, almennri braut, félagsfræðibraut og náttúrufræðibraut. Nemendur ljúka stúdentsprófi að jafnaði á þremur árum, þeir fá fartölvur til afnota í skóla og heima, formleg annarpróf eru ekki haldin en í stað þeirra kemur leiðsagnarmat og námsárið er að jafnaði tveimur vikum lengra en í öðrum framhaldsskólum.
s: 433 7700 - menntaborg@menntaborg.is
Nánari upplýsingar er að finna á vef menntaskólans.