Þér er boðið á árshátíð hjá Háskólanum á Bifröst, 8. mars 2024.  Árshátíðin er öllu starfsfólki ásamt mökum að kostnaðarlausu, að mökum stundakennara undanteknum, en greiða þarf kr. 7.900 fyrir þátttöku þeirra (á bleika greiðsluhlekknum).

Grænkerar eru vinsamlegast beðnir um að taka það fram í sviga fyrir aftan nafn sitt og/eða maka í skráningunni hér að neðan.

Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.