Starfsfólk Háskólans á Bifröst er boðið hjartanlega velkomið á árshátíð háskólans, sem haldin verður hátíðleg föstudaginn 8. mars í golfskálanum á Akranesi.  Í boði eru rútuferðir frá báðum starfsstöðvum og frábær matur í algjörlega einstökum félagsskap. Veislustjóri er Bergsveinn Þórsson. Vinsamlegast smelltu á bleika skráningarhnappinn til að skrá þig. Allar frekari upplýsingar um árshátíðina er á græna skipulagshnappinum. Ef þú smellir á bleika dagskrárhnappinn færðu prentvæna útgáfu af dagskránni.