Uppskeruhátíð nýsköpunar

Uppskeruhátíðin er opinn viðburður, sem fer fram á vegum Háskólans á Bifröst í Menntaskóla Borgarfjarðar, laugardaginn 6.  apríl kl. 14:00-18:00.  Þátttakendur eru vinnsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku með því að fylla út formið hér að neðan. Hvetjum öll til að mæta og styðja í verki við unga frumkvöðla.

Stjörnumerkta (*) reiti verður að fylla út.

Hvers vegna að velja Bifröst?

  1. Í fararbroddi í fjarnámi
  2. Allt námsefni aðgengilegt á netinu þegar þér hentar
  3. Skólinn kemur til þín og mætir þínum þörfum
  4. Sterk tengsl við atvinnulífið
  5. Persónuleg þjónusta