Þriðjudaginn 5. mars verða sérfræðingar FeedbackFruits með hraðnámskeið fyrir starfsfólk Háskólans á Bifröst í þessari áhugaverðu viðbót við Canvas. Námskeiðið verður í Paradíslarlaut kl. 13:00 til 15:00. Léttur hádegisverður verður í boði frá kl. 12:30.

Þann 6. mar verður síðan sameiginlegur FeedbackFruitsdagur hjá HÍ, HR og HB. Áhugasöm eru vinsamlegast beðin um að skrá sig. Skráning er á bæði námskeið.